top of page

Merkir höfundar

Hér langar mig að segja þér frá nokkrum skáldjöfrum sem leita á mig þessa dagana. Eins leyfi ég mér að þýða, lauslega, eitt og annað sem ég vil endilega deila með íslenskum lesendum. Allt er þetta til gamans gert svo þetta eiga alls ekki að vera neinar fræðigreinar heldur léttar bollaleggingar hugfangins lesanda sem langar að deila dreggjunum, sem enn liggja í hugskálinni eftir einhvern lesturinn. Það er því ekki annað við hæfi enn hefja upp hunangsbikarinn og segja skál fyrir skáldunum.

© 2023 by EDUARD MILLER. Proudly created with Wix.com

  • w-facebook
  • Twitter Clean
  • w-youtube
bottom of page